
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025
Taktu þátt í deginum
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2025 verður haldinn í tíunda sinn mánudaginn 24. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica kl. 09:00 - 11:30 undir yfirskriftinni Frá yfirlýsingum til árangurs.
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2025 verður kastljósinu beint að gagnsæi, trúverðugleika og samkeppnishæfni í loftslags- og umhverfismálum. Í kraftmikilli dagskrá leiðir áhrifafólk í atvinnulífi, stjórnmálum og stjórnsýslu saman hesta sína. Að lokum verða Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 veitt umhverfisfyrirtæki ársins 2025, umhverfisframtaki ársins 2025 auk þess sem framsækin fyrirtæki á sviði umhverfis- og loftslagsmála fá sérstök hvatningarverðlaun.
Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn ár hvert til þess að fagna árangri og miðla fjölbreyttri reynslu fyrirtækja í umhverfismálum á Íslandi. Dagskráin er sameiginlegt verkefni Samtaka atvinnulífsins og allra aðildarsamtaka: SA, SAF, SFF, SFS, SI og Samorku.

Á dagskrá er þetta helst
Gagnsæi, trúverðugleiki og samkeppnishæfni í loftslags- og umhverfismálum.
Dagurinn í ár er byggður upp af tveimur lotum. Fyrri lotan tekur á gagnsæi sem forsendu trúverðugleika. Síðari lotan fjallar um samkeppnishæfni Íslands í ljósi umhverfisstefnu ESB.
Hvatning til fyrirtækja
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 verða veitt umhverfisfyrirtæki ársins 2025, umhverfisframtaki ársins 2025 auk þess sem framsækin fyrirtæki á sviði umhverfis- og loftslagsmála fá sérstök hvatningarverðlaun.
Viðurkenningar fyrri ára
BM Vallá - Umhverfisfyrirtæki ársins 2024
Sjónvarp
-
0:00
BM Vallá - Umhverfisfyrirtæki ársins 2024
Sjónvarp
-
0:00
KAPP - Umhverfisframtak ársins 2024
Sjónvarp
-
0:00
Landsvirkjun - Umhverfisfyrirtæki ársins 2023
Sjónvarp
-
0:00
CRI - Umhverfisframtak ársins 2023
Sjónvarp
-
0:00
Norðurál - Umhverfisverðlaun ársins 2022
Sjónvarp
-
0:00
Sjóvá - Umhverfisframtak ársins 2022
Sjónvarp
-
0:00
Bláa lónið - Umhverfisverðlaun ársins 2021
Sjónvarp
-
0:00
Aha.is - Umhverfisframtak ársins 2021
Sjónvarp
-
0:00
Terra - Umhverfisfyrirtæki ársins 2020
Sjónvarp
-
0:00
Netpartar - Umhverfisframtak ársins 2020
Sjónvarp
-
0:00
Brim - Umhverfisfyrirtæki ársins 2019
Sjónvarp
-
0:00
Krónan - Umhverfisframtak ársins 2019
Sjónvarp
-
0:00
Toyota - Umhverfisfyrirtæki ársins 2018
Sjónvarp
-
0:00






