Varpið

Sjónvarp - 10.05.2023

ESB sjálfbærnireglugerðir 2023

Aðgengilegur og upplýsandi fundur fyrir fyrirtæki sem þurfa að fara að huga að undirbúningi fyrir Flokkunarreglugerð ESB (EU Taxonomy) og Sjálfbærniupplýsingagjöf stærri fyrirtækja (CSRD).

Að fundinum standa Samtök atvinnulífsins, Deloitte, Ársreikningaskrá og Landsvirkjun.

Við mælum með áhorfi hér fyrir töluvert betri myndgæði