1 MIN
Ísland springur út
Við hjá Samtökum atvinnulífsins þökkum fyrir árið og óskum ykkur gleðilegs árs 2026.
Starfsár SA er helgað útflutningsgreinunum sem eru undirstaða lífgæða á Íslandi. Við þökkum sérstaklega fyrir hlýjar móttökur og kraftmikla fundi á Hringferð SA í byrjun sumars. Við erum stolt af því að starfa í þágu þess kraftmikla atvinnulífs sem knýr íslenskt samfélag.
