Verkfall Eflingar 2023
Efling stéttarfélag hefur boðað að félagið muni beita verkföllum í yfirstandandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins. SA hafa hafnað kröfum Eflingar um að samið verði um verulegar hækkanir launa umfram kjarasamning SA og SGS frá 3. desember sl.
SA undirbúa nú aðildarfyrirtæki á félagssvæði Eflingar undir komandi verkfallsátök. Upplýsingagjöf og aðstoð SA mun m.a. felast í:
- Upplýsingum á vef SA um tilhögun verkfallsaðgerða og mögulegum viðbrögðum atvinnurekenda
- Almennum upplýsingafundum og fundum með fyrirtækjum sem vinnustöðvun snertir
- Tölvupóstum til aðildarfyrirtækja
- Símaveri þar sem lögmenn SA veita ráðgjöf og upplýsingar
- Greiðslu bóta til aðildarfyrirtækja úr vinnudeilusjóði SA þegar við á
Hér að neðan verður hægt að nálgast upplýsingar um framkvæmd verkfallsins, til hverra það nær, hverjir mega vinna í verkfalli og ganga í störf Eflingarfólks o.s.frv.
Ef frekari spurningar vakna eru félagsmenn hvattir til að hafa samband við lögmenn vinnumarkaðssviðs SA
Hvenær geta verkföll hafist?
Til hverra nær verkfallsboðun?
Er starfsmaður sem fær greidd laun yfir taxta kjarasamnings bundinn af verkfalli?
Hvaða störf falla undir kjarasamning SA og Eflingar?
Má starfsmaður hjá mér segja sig úr Eflingu?
Getur Efling bundið félagsmenn sem starfa utan félagssvæðis Eflingar?
Má starfsfólk sem starfar eftir kjarasamningi SA og Eflingar en er ekki í félaginu vinna í verkfallinu?
Mega verktakar vinna í verkfalli?
Mega stjórnendur vinna í verkfalli?
Mega eigendur og fjölskyldumeðlimir vinna í verkfalli?
Hvaða áhrif hefur verkfall á launagreiðslur, laun í veikindum og orlof?
Hvað er verkfallsvarsla og hverjir sinna verkfallsvörslu?
Hverjar eru heimildir verkfallsvarða?
Hvað er verkfall?
Hvað eru samúðarverkföll?
Er hægt að fresta verkfalli?
Hversu víðtækt þarf verkfall að vera?
Hver eru skilyrði þess að hægt sé að beita verkfalli?
Hvað gerist ef verkbann er samþykkt?
Fær starfsfólk í verkbanni greiðslur úr verkfallssjóði stéttarfélags?
Geta félagsmenn SA fengið bætur úr vinnudeilusjóði SA ef verkbanni er beitt?