Vinnumarkaðsvefur

Verkbann SA 2023 / SA Lockout 2023

Miðlunartillaga sem Ríkissáttasemjari lagði fram var samþykkt með 98,5% og 85% prósent félagsmanna Eflingar. Verkföllum og verkbanni sem hafði verið frestað þar til niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lægi fyrir 8. mars. sjá nánar kom því ekki til framkvæmda.

English below

SA undirbúa nú aðildarfyrirtæki sín undir komandi verkbann sem tekur gildi fimmtudaginn 2. mars kl. 12:00 nema kjarasamningar hafi tekist eða vinnustöðvun Eflingar verið aflýst fyrir þann tíma.

Verkbannið nær til félagsmanna í Eflingu, sem starfa á félagssvæði Eflingar og sinna störfum sem falla undir almennan kjarasamning eða veitinga- og gistihúsasamning SA og Eflingar. SA munu veita nauðsynlegar undanþágur frá verkbanninu.

Upplýsingagjöf og aðstoð SA mun m.a. felast í:

  • Upplýsingum á vef SA um tilhögun verkbanns
  • Fundum með fyrirtækjum sem verkbann snertir
  • Tölvupóstum til aðildarfyrirtækja
  • Símaveri þar sem lögmenn SA veita ráðgjöf og upplýsingar

Hér að neðan verður hægt að nálgast upplýsingar um framkvæmd verkbannsins, til hverra það nær, hverjir mega vinna í verkbanni o.s.frv.

Einblöðungur um verkbann [ íslenska ] [ enska ] [ pólska ]

SA lockout 2023

SA Confederation of Icelandic Enterprise is currently preparing all member companies for the upcoming lockout that will take effect on Thursday, March 2nd, at 00:00, unless collective agreements have been reached or Efling’s work stoppage has been cancelled.

SA’s provision of information and assistance will include, among other things:

  • Information on the SA website about the logistics of the lockout
  • Meetings with companies affected by the lockout
  • Emails to member companies
  • A call centre where SA lawyers provide advice and information

Further below, you can access information in English on the implementation of the lockout, who it applies to, who is allowed to work during the lockout, etc.