Kjarasamningar 2022 - 2024
Spurt og svarað um nýja kjarasamninga (sa.is)
Samtök atvinnulífsins hafa nú gert nýja kjarasamninga við öll aðildarfélög SGS, VR, LÍV og stéttarfélög iðn- og tæknifólks og Samband stjórnendafélaga. Samningarnir gilda allir frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024. Allir kjarasamningarnir hafa verið samþykktir. Samninga má nálgast hér neðar sem og hlekki á kynningarefni.
Allir samningarnir eiga það sameiginlegt að hagvaxtarauki, sem koma átti til greiðslu vorið 2023, er innifalinn um í umsaminni hækkun 1. nóvember 2022.
Kaupgjaldsskrá SA frá 1. nóvember 2022
Launabreytingar SGS eru sem hér segir:
1. Kauptaxtar hækka sérstaklega og fylgir ný taxtatafla kjarasamningnum. Bil milli starfsaldursþrepa er aukið, sér í lagi vegna starfsmanna sem unnið hafa 5 ár í sama fyrirtæki (efsta þrep).
2. Launahækkun starfsmanna yfir töxtum er kr. 33.000.
3. Bónus og akkorð í fiskvinnslu hækkar um 8%. Aðrir kjaratengdir liðir kjarasamninga hækka um 5%.
Launabreytingar hjá VR/LÍV, iðn- og tæknifólki og stjórnendum eru sem hér segir:
1. Kauptaxtar hækka sérstaklega og fylgja nýjar taxtatöflur öllum kjarasamningum.
2. Laun starfsmanna yfir töxtum hækka um 6,75%, þó að hámarki um kr. 66.000.
3. Aðrir kjaratengdir liðir kjarasamninga hækka um 5% (t.d. fatapeningar).
Vinnumarkaðssvið Samtaka atvinnulífsins svarar fyrirspurnum félagsmanna um framkvæmd samninganna.
Kynning á kjarasamningum SA við SGS, VR/LÍV og félög iðn- og tæknifólks.
Verkafólk SGS og Efling
Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA 1. mars 2023.
Kjarasamningur SA og SGS 2022 - 2024 (öll félög nema Efling). Samningur við Verkalýðsfélag Grindavíkur er samhljóða
(öll félög hafa samþykkt samningana)
Kynning á kjarasamningi SA og SGS 2022 - 2024
Frétt SA 3. 12. 2022 um undirritun kjarasamnings SA og SGS
Kaupgjaldsskrá SA frá 1. nóvember 2022
Spurt og svarað um nýja kjarasamninga
Kröfugerð Eflingar, stéttarfélags og viðræðuáætlun
Ábendingar vegna kröfugerða og kjaraviðræðna berist á kjarasamningar@sa.is
Iðn- og tæknifólk
Kjarasamningur SA og RSÍ 2022 - 2024
Kjarasamningur SA og Samiðnar 2022 - 2024
Kjarasamningur SA og VM 2022 - 2024
Kjarasamningur SA og Matvís 2022 - 2024
Kjarasamningur SA og Grafíu 2022 - 2024
Kjarasamningur SA og Mjólkurfræðingafélags Íslands 2022 - 2024
(öll félög hafa samþykkt samningana nema Mjólkurfræðingafélag Íslands en atkvæðagreiðslu lýkur þar 30. desember n.k.)
Kynning á kjarasamningi SA og VR/LÍV og samflots stéttarfélaga iðn- og tæknifólks
Frétt SA 12.12.2022 um undirritun kjarasamninga við VR/LÍV og iðn- og tæknifólks
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF)
Leiðsögn - Félag leiðsögumanna