Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins

Framkvæmdastjórn SA skal kjörin á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. Framkvæmdastjórn SA er skipuð formanni og varaformanni ásamt 6 mönnum sem stjórnin kýs úr hópi stjórnarmanna. Framkvæmdastjóri situr framkvæmdastjórnarfundi.

Framkvæmdastjórn stýrir starfsemi SA í samræmi við stefnumörkun stjórnar og aðalfundar. 

Framkvæmdastjórn SA 2018-2019

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður.

Jens Garðar Helgason, varaformaður.

Árni Sigurjónsson.

Birna Einarsdóttir.

Bjarnheiður Hallsdóttir.

Guðrún Hafsteinsdóttir.

Jón Ólafur Halldórsson.

Margrét Sanders.