XI. kafli. Reikningar samtakanna.

37. gr. 

 

Fyrir marslok ár hvert skal framkvæmdastjóri samtakanna og framkvæmdastjórn hafa lokið við reikninga þeirra fyrir næstliðið reikningsár og löggiltur endurskoðandi hafa endurskoðað þá.