Fjölmiðlar
Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á að svara fyrirspurnum fjölmiðla fljótt og vel. Við höfum svörin ekki alltaf á reiðum höndum en reynum þá að finna sérfræðinga sem geta varpað ljósi á málin hverju sinni.
Almennar fyrirspurnir fjölmiðla má senda á Ólöfu Skaftadóttur, yfirmann samskipta hjá SA, á olof@sa.is eða hringja í síma 823-2880.
Myndir til afnota fyrir fjölmiðla þegar fjallað er um málefni SA má nálgast hér að neðan.
Formaður SA, Eyjólfur Árni Rafnsson:
Framkvæmdastjóri SA, Halldór Benjamín Þorbergsson:
Hús atvinnulífsins:
Merki Samtaka atvinnulífsins má nálgast hér.