Mikilvægi kennaramenntunar

Mikilvægi kennaramenntunar

  • Það þarf að hlúa að skólastarfi og kennaramenntun og laða að áhugasama og gefandi einstaklinga. Taka þarf mið af nýjungum í tækni og kennsluaðferðum á hverjum tíma.

  • Aukin áhersla verði lögð á starfsnám og fjölbreyttar kennsluaðferðir í kennaramenntun í samvinnu við sveitarfélög, skóla og fyrirtæki. SA vilja að kennsla á sviði raun- og tæknigreina í kennaramenntun verði efld.

Aftur í áherslur