Aukið sjálfstæði skóla

Aukið sjálfstæði skóla

Með auknu sjálfstæði skóla er átt við að skólar á öllum skólastigum njóti svigrúms til að haga kennslu með þeim hætti sem stjórnendur þeirra og kennarar telja árangursríkastan. Það á jafnt við um starfsmannahald, efnistök, kennsluhætti og fyrirkomulag náms.

Farið verði strax í breytingar á iðn- og verknámi með það að markmiði að vera aðlaðandi fyrir námsmenn og í meiri tengslum við atvinnulíf.

Áhersla verði aukin á frammistöðumat og virka upplýsingagjöf til kennara og nemenda þannig að þeim gefist betra tækifæri á að bæta kennsluhætti og fylgjast með eigin framvindu.

Aftur í áherslur