Auka samstarf háskóla, rannsóknarstofnana og fyrirtækja

 Auka samstarf háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja

  • Ísland þarf að auka áherslu á verðmætasköpun og útflutning fyrirtækja sem byggja á rannsóknum og nýsköpun til að standa undir þeirri velferð sem þjóðin vill búa við.

  • Gera þarf kröfu til menntakerfisins að menntun sem þar er veitt gagnist atvinnulífinu til nýsköpunar og þróunar verðmætari og fjölbreyttari starfa og framleiðslu. Atvinnulífið vinni með háskólum að skilgreiningu á gæðum menntunar sem gagnist til verðmætari framleiðslu.

  • Hvetja þarf þessa aðila til enn aukinnar þátttöku í alþjóðlegu samstarfi á sviði rannsókna og tækniþróunar.

Aftur í áherslur