Á Arctic Circle ráðstefnunni, þann 1. nóvember næstkomandi, munu Norðurslóða-viðskiptaráðið, Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Norðurslóðanet Íslands halda málstofu um viðskiptatækifæri á norðurslóðum og samfélagsábyrgð.

Dagskrá málstofunnar er á vef Norðurslóða-viðskiptaráðsins.

Skráning á Arctic Circle ráðstefnuna fer fram hér.