Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson,  heimsækir Hús atvinnulífsins og fundar með félagsmönnum SA fimmtudaginn 24. maí kl. 8.30- 10.

Guðmundur ræðir áherslumál sín og helstu verkefni ráðuneytisins auk þess að svara fyrirspurnum.

Heitt á könnunni frá kl. 8.15.

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan - takmarkaður sætafjöldi.

SKRÁNING