undefined

KL. 13.30 UMHVERFISVÆNT ATVINNULÍF

Bryndís Skúladóttir, SI fjallar um græna orku - Sigþór Sigurðsson í Hlaðbæ Colas fjallar um grænt malbik, Stefán Hrafn Hagalín, Prentsmiðjunni Odda fjallar um grænar umbúðir og Guðbjörg Óskarsdóttir frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Íslenska álklasanum fjallar um grænan úrgang.

KL. 14.00 HVAÐ GETUR ÞÚ LÆRT Í VINNUNNI?
Lífleg erindi um starfsmenntamál og hvers vegna atvinnulífið lætur sig menntun varða. Þórður Theódórsson, framkvæmdastjóri hjá Marel sem er Menntafyrirtæki ársins 2015
og Þór Pálsson, aðstoðarskólameistari Tækniskólans.

KL. 14.30 ER ÞRJÓTUR Í TÖLVUNNI ÞINNI?
Hákon Åkerlund, sérfræðingur í öryggismálum í Landsbankanum fjallar um hætturnar á Internetinu og hvernig er hægt að verjast þeim.

KL. 15.00 SÝNDARVERULEIKI ER VERULEIKI
Fjarskiptabyltingin og áhrif á daglegt líf fólks. Orri Hauksson, forstjóri Skipta - Guðmundur A. Guðmundsson, markaðsstjóri Nova - Þorvarður Sveinsson, yfirmaður stefnumótandi verkefna hjá Vodafone.

KL. 15.30 SÖGUR AF LITLA ÍSLANDI – ÖRFYRIRLESTRAR
Eva María Þórarinsdóttir Lange, Pink Iceland - Gylfi Þór Valdimarsson, Ísbúðinni Valdís - Sölvi Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri Umslags - Karl Ágúst Matthíasson og Sveinn Hinrik Guðmundsson frá DTE Equipment.

KL. 16.30 PENINGAR OG FÓTBOLTI – TÖFLUFUNDUR
Pétur Marteinsson fjallar um tengsl atvinnulífs og fótbolta og hitar upp fyrir landsleik Íslands og Tékklands. Hvaða kerfi munu Ísland og Tékkland spila? Pétur svarar því sem þig langar til að vita um leikinn.

KL. 17.15 FÓTBOLTA-KVISS
Örn Úlfar Sævarsson spyr ykkur spjörunum úr um fótbolta og mikilvægi hans fyrir samfélagið.

KL. 18.45 BEIN ÚTSENDING FRÁ LEIK ÍSLANDS OG TÉKKLANDS

Heildardagskrá 11.-13. júní