undefined

Samtök atvinnulífsins eru einn bakhjarla  TEDxReykjavík sem verður haldinn í sjötta skipti þann 28. maí. Á viðburðinum gefst þátttakendum tækifæri til að heyra erindi áhugaverðra hugsuða, frumkvöðla og listafólks. 

Í ár er kastljósinu beint að hugmyndum sem hafa gefist vel á heimavelli og gætu virkað vel á útivelli, þ.e. hugmyndum sem eiga sér uppsprettu á Íslandi, en geta haft áhrif utan landsteinanna. 

Vefur TEDxReykjavík