Staðlaráð býður upp á námskeið fimmtudaginn 5. nóvember um stjórnun upplýsingaöryggis.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir lykilatriðum staðlanna ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27002 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun upplýsingaöryggis í fyrirtækjum.

Sjá nánar á vef Staðlaráðs