Árlegur skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 16. janúar kl. 8.30-10.

OPNUNARÁVARP
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

SKATTABREYTINGAR – ÝMSUM SPURNINGUM ÓSVARAÐ
Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

SKATTAR OG GJALDTAKA Í FERÐAÞJÓNUSTU
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar

SKATTALEGIR HVATAR NÝRRAR RÍKISSTJÓRNAR
Marta Guðrún Blöndal, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

STRAUMAR OG STEFNUR Í SKATTAMÁLUM Á NORÐURLÖNDUM
Niels Josephsen, Deloitte Nordic, Head of Tax

FUNDARSTJÓRN
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Skráning fer fram með tölvupósti á skraning@deloitte.is 

Verð kr. 3.900 með léttum morgunverði sem hefst kl. 8.00.