Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, verður haldinn þriðjudaginn 17. október og ber yfirskriftina Högum seglum eftir vindi.
Á honum verður m.a. rætt stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi auk þess sem niðurstöður gagnagrunns Deloitte um afkomu sjávarútvegsins árið 2016 verða kynntar.
Fundurinn er haldinn í Hörpu, Silfurbergi, kl. 8.30-10.00.
Verð kr. 3.500 - morgunverður frá kl. 8.15.
Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á skraning@deloitte.is.
DAGSKRÁ
- Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
- Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi Deloitte ehf.
- Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
- Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA.
- Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, stýrir fundi.