Á degi Leifs heppna, fimmtudaginn 9. október, boðar Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMÍS) til hádegisverðarfundar um fyrirhugaðan fríverslunar- og fjárfestingasamning Bandaríkjanna og Evrópusambandsins (TTIP), sem verður einn umfangsmesti viðskiptasamningur sögunnar ef hann fæst samþykktur. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík kl. 12-14.


Nánari upplýsingar og skráning á vef AMÍS