Annar fundur í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember frá kl. 8.15 - 9.00 í Húsi atvinnulífsins. Menntamorgnar eru samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka.
DAGSKRÁ
Elomi rafrænt námsumhverfi í Landsbankanum
Auður Hrefna Guðmundsdóttir sérfræðingur í fræðsludeild Landsbankans.
VIGGA – fræðsluvefur framtíðar
Steinunn Ketilsdóttir ráðgjafi í stafrænni fræðslu Intellecta
Lærum af reynslunni – rafræn fræðsla í BYKO
Auðunn Gunnar Eiríksson mannauðsstjóri BYKO
Fundarstjóri er Jóhanna Vigdís Arnardóttir
SKRÁNING