Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu.

Takið daginn frá en dagskrá verður birt þegar nær dregur.

Læsi í ýmsum myndum var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins 2019 sem fram fór í Hörpu fimmtudaginn 14. febrúar. Rúmlega 300 manns úr atvinnulífinu og skólasamfélaginu tóku þátt í deginum. Upptökur frummælenda eru nú aðgengilegar á vef SA í Sjónvarpi atvinnulífsins.

Smelltu hér til að kveikja á Sjónvarpi atvinnulífsins