Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands efnir til ráðstefnu 10. mars undir yfirskriftinni Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Nasdaq Iceland, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands. Meðal frummælenda eru Per Lekvall, ritstjóri bókarinnar The Nordic Corporate Governance Model og Magnus Billing, forseti Nasdaq OMX Stockholm.

Sjá nánari dagskrá á vef miðstöðvarinnar.