Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök ásamt Viðskiptaráði Íslands boða til fjarfundar með Kristjáni Þór Júlíussyni, miðvikudaginn 6. maí klukkan 10.

Þar gefst félagsmönnum færi á að beina spurningum sem þeir kunna að hafa beint til ráðherrans í gegnum fjarfundarforrit.