KPMG og Samtök atvinnulífsins halda saman fræðslufund þar sem farið verður yfir nýja persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi í maí 2018.
Fundurinn fer fram í húsi KPMG að Borgartúni 27 á 8. hæð kl. 9-10.30. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.30.
DAGSKRÁ
Halldór Benjamín Þorbergsson,framkvæmdastjóri SA býður gesti velkomna.
Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra flytur opnunarávarp
Mikko Viemerö, sérfræðingur, KPMG Finnlandi
Ný persónuverndarlöggjöf, hvar á að byrja og hvernig?
Helga Grethe Kjartansdóttir,lögfræðingur hjá Símanum.
Reynslusaga frá Símanum.
Samantekt og umræður
Fundarstjóri er Bergþóra Halldórsdóttir, verkefnastjóri hjá SA.