Ársfundur Vinnumálastofnunar verður haldinn fimmtudaginn 24. maí á Hótel Natura frá klukkan 13.00 - 15.00.
Yfirskrift fundarins Framtíðarfærnispár og þróun vinnumarkaðar. Fundarstjóri er Kristín Þóra Harðardóttir lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins.
Smelltu hér til að skrá þig á fundinn
DAGSKRÁ
Ávarp ráðherra
Ásmundur Einar Daðason
Forstjóri fer yfir árið
Gissur Pétursson
Færnispár á íslenskum vinnumarkaði
Karl Sigurðsson
Greining á samspili starfa, menntunar og atvinnugreina á vinnumarkaði
Sigurður Björnsson
Samspil menntunar og tækni og evrópskar menntaáætlunar
Margrét K. Sverrisdóttir
Guðrún Stella Gissurardóttir
Hlutverk ráðgjafa í breyttum heimi
Lokaorð