Gott að meta - raunfærnimat í atvinnulífinu er yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10.30.

DAGSKRÁ

Velkomin
Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri FA

Ávarp formanns FA
Eyrún Valsdóttir, formaður stjórnar FA

Raunfærnimat á móti viðmiðum starfa
Marina Nilsson frá stéttarfélagi í hótel- og veitingageiranum í Svíþjóð
Kersti Wittén frá Samtökumferðaþjónustunnar í Svíþjóð

Spurningar úr sal

Breytt staða
Reynslusögur námsmanna

Fyrirmyndir í námi fullorðinna
Verðlaunahafar kynntir og afhending viðurkenninga

Pallborðsumræður

Fundarstjóri er Kristín Þóra Harðardóttir, varaformaður stjórnar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8.00

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞÁTTTÖKU