Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins  verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember.

Á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.30-16.30

Hæfnistefna til hvers?


DAGSKRÁ

13.15 Skráning og kaffi

13.30 Velkomin
Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri FA

13.35 Ávarp
Kristín Þóra Harðardóttir, formaður stjórnar FA

13.45 Norwegian Strategy for Skills Policy
Gina Lund, framkvæmdastjóri Kompetanse Norge

14.40 Breytt staða
Reynslusögur námsmanna

14.50 Fyrirmyndir í námi fullorðinna
Verðlaunahafar kynntir og afhending viðurkenninga

15.10 Hlé – Kaffi

15.30 Hæfnistefna til hvers? Umræður

16.30 Slit
Fundarstjóri, Eyrún Valsdóttir, varaformaður stjórnar FA

Smelltu hér til að skrá þátttöku