Ársfundur atvinnulífsins 2020 verður haldinn fimmtudaginn 22. október kl. 14-16 í í Hörpu. Dagskrá verður birt þegar nær dregur en svipmyndir frá fundinum 17. október 2019 má nálgast hér að neðan.

Rúmlega 700 gestir mættu til fundarins sem fram fór í Eldborg í Hörpu og annar eins fjöldi horfði á dagskrána í beinni útsendingu.

Sátt var efni fundarins og var rætt um hana úr ýmsum áttum. Á fundinum var einnig 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins fagnað.

Frekari upptökur má finna í Sjónvarpi atvinnulífsins á vef SA