Ársfundur atvinnulífsins 2019 verður haldinn fimmtudaginn 17. október kl. 14-16 í Hörpu. 

Taktu daginn frá og tryggðu þér sæti með því að skrá þig hér á vef SA. 

Í haust verða liðin 20 ár frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á fundinum og í kjölfar hans.

Ef þú kemur langt að getur þú bókað gistingu á vef Iceland Travel

Sjáumst í afmæli SA, fögnum og tölum saman!

SKRÁNING