Orkuskipti í flugi?

Skapti Örn Ólafsson, upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar ræðir við Jens Þórðarson, framkvæmdastjóra flugrekstrarsviðs Icelandair um orkuskipti í flugi og hvernig framtíð blasir við einni mikilvægustu samgönguleið allra tíma. 

Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta í fróðlegum 20 mínútna umræðuþáttum.

Þættirnir eru sýndir í októbermánuði þriðjudaga og fimmtudaga frá 10:00 - 10:30 í Sjónvarpi atvinnulífsins á netinu og Facebook live.

Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan í áhorf á fróðlega umræðuþætti þvert á atvinnugreinar. 

Umhverfismánuður atvinnulífsins 2021