Virði ferðaþjónustunnar

Samtök ferðþjónustunnar halda málþing um virði ferða-þjónustunnar og fjárfestingar, fimmtudaginn 17. febrúar nk. frá kl 9 til 12 á Hótel Nordica, ráðstefnusölum 2. hæð. Sjá dagskrá á vefsíðu SAF.