Vinnuslysavarnir

Í tilefni af vinnuverndarviku dagana 14.-20. október stendur Vinnueftirlitið m.a. fyrir málþingi um vinnuslysavarnir á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 18. Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.