Vika símenntunar 7.-13. september
Vika símenntunar verður haldin dagana 7.-13. september nk.
Málþing, sérstakur símenntadagur í fyrirtækjum o.fl. er meðal þess
sem verður á döfinni, en þema vikunnar að þessu sinni er
"fjarnám og aðrar óhefðbundnar leiðir til náms." Sjá nánar á heimasíðu
vikunnar.