Viðskipti við Ísrael?

Fyrirhugaður er fundur með Ísrael um fríverslunarsamning þeirra og EFTA ríkjanna. Þetta er kjörið tækifæri til að koma á framfæri hugsanlegum ábendingum eða athugasemdum vegna viðskipta við þarlenda aðila. Hafa má samband við Gústaf Adolf Skúlason hjá Samtökum atvinnulífsins, eða beint við Kjartan Jóhannsson í utanríkisráðuneytinu.