Viðskiptasérleyfi – Markaðstækifæri morgundagsins

Miðvikudaginn 10. nóvember, kl. 8:30 til 10:00, halda Samtök verslunar og þjónustu fund á Grand Hótel Reykjavík um við-skiptasérleyfi (franchise). Meðal annars verður stutt kynning á erlendum aðilum sem leita að íslenskum sérleyfistökum. Sjá nánar á vef SVÞ.