Viðræður um sameiningu SA og VÍ

Vilmundur Jósefsson, starfandi formaður SA, fór þess á leit  við Viðskiptaráð Íslands í dag að teknar yrðu upp viðræður um sameiningu samtakanna. Markmið slíkra breytinga væri að efla samtök atvinnurekenda, auka skilvirkni í rekstri og virkja betur kraft og frumkvæði atvinnurekenda til beinnar þátttöku í endurreisn atvinnulífsins.

Sjá bréf Vilmundar (PDF)