Verðbólgumælingin styrkir kjarasamninga

Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA, segir í samtali við fréttastofu RÚV jákvætt að verðbólgan sé komin undir verðbólgumarkmið Seðlabankans en verðbólgan hefur ekki mælst minni í þrjú ár. "Þetta styrkir mjög kjarasamningana sem gerðir hafa verið á undanförnum vikum og mánuðum. Þeirra megin markmið var á líta fram á veginn, að við myndum ná verðbólgumarkmiðinu á þessu ári og værum að semja um launahækkanir sem styrktu kaupmáttinn í hægum en öruggum skrefum."

Smelltu til að hlusta á fréttina