Efnahagsmál - 

17. mars 2008

Vel sóttur fundur um atvinnulíf á landsbyggðinni

Samtök atvinnulífsins

1 MIN

Vel sóttur fundur um atvinnulíf á landsbyggðinni

Samtök atvinnulífsins kynntu nýjar áherslur SA í atvinnu- og byggðamálum á opnum fundi á Hótel Borgarnesi í liðinni viku. Yfirskrift fundarins var Hagvöxt um land allt og var hann vel sóttur en 65 manns mættu til leiks og ræddu atvinnumál á landsbyggðinni frá hinum ýmsu hliðum. Kynningar átta frummælenda má nú nálgast hér á vef SA.

Samtök atvinnulífsins kynntu nýjar áherslur SA í atvinnu- og byggðamálum á opnum fundi á Hótel Borgarnesi í liðinni viku. Yfirskrift fundarins var Hagvöxt um land allt og var hann vel sóttur en 65 manns mættu til leiks og ræddu atvinnumál á landsbyggðinni frá hinum ýmsu hliðum. Kynningar átta frummælenda má nú nálgast hér á vef SA.

Áherslur SA kynntar í Borgarnesi

Frummælendur leituðust við að svara eftirfarandi spurningum:

Getur sjávarútvegur verið undirstaða byggðanna"http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/4077/">Áherslur SA - Hagvöxt um land allt

Kynningar frummælenda -PPT:

Erna Indriðadóttir, Alcoa-Fjarðaáli

Árni Gunnarsson, Flugfélagi Íslands

Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámssetrinu

Kjartan Ólafsson, Háskólanum á Akureyri

Guðmundur Heiðar Gunnarsson, Matís

Sveinn Hjörtur Hjartarson, LÍÚ

Magnús Ásgeirsson, Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar

Gylfi Arnbjörnsson, ASÍ

Samtök atvinnulífsins