Veikindafjarvistir, morgunverðarfundur 9. janúar

Föstudaginn 9. janúar verður haldinn morgunverðarfundur um veikindafjarvistir, með stuðningi SA o.fl., kl. 8:30 á Grand Hótel. Fundurinn er einkum ætlaður stjórnendum fyrirtækja, starfsmannastjórum, ráðgjafarfyrirtækjum, starfsmönnum tryggingarfélaga og sjúkrasjóða og öðrum, sem fást við skyld störf. Fundinn ávarpa m.a. tveir sænskir prófessorar. Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins.