Varnir gegn vinnustreitu

Evrópska vinnuverndarvikan er haldin dagana 21. - 25. október nk. Markmið hennar að þessu sinni er að efna til umræðu um varnir gegn vinnustreitu. Meðal dagskrárliða er morgunverðarfundur á Grand hótel mánudaginn 21. október. Sjá nánar á heimasíðu Vinnueftirlitsins.