Útvegsmenn greiði 1% framlag í séreignasjóð
Útvegsmönnum ber skv. dómi Félagsdóms að greiða sjómönnum í
aðildarfélögum SSÍ 1% framlag í séreignasjóð án framlags af hálfu
starfsmannsins. SA og LÍÚ hafa gert útgerðarmönnum grein fyrir
niðurstöðu dómsins, sjónarmiðum samtakanna í málinu og hvernig beri
að bregðast við niðurstöðunni.
Sjá nánar á heimasíðu LÍÚ.