Úttekt á vörustjórnun til að lækka vöruverð

Nýrri og umfangsmikilli úttekt á vörustjórnunarkostnaði er ætlað að leiða í ljós hvernig megi lækka vöruverð. Þetta er í fyrsta sinn sem slík úttekt er gerð hérlendis og er hún unnin í samstarfi margra hagsmunaaðila og sérfræðinga á þessu sviði. Sjá nánar í fréttapósti SVÞ.