Útflutningsþing 2010 - erindi fyrirlesara komin á vefinn

Útflutningsþing var haldið á Hilton Reykjavík Nordica, fimmtudaginn 6. maí 2010. Þar komu saman stjórnendur fjölbreyttra útflutningsfyrirtækja og fjölluðu um tækifæri í útflutningi ásamt því að miðla af reynslu sinni. Að þinginu stóðu Samtök atvinnulífins, Útflutningsráð og Íslandsbanki. Þingið var mjög vel sótt og tókst í alla staði vel.

Erindi og kynningar fyrirlesara má nú nálgast á vef Útflutningsráðs ásamt yfirliti yfir dagskrá þingsins.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SJÁ YFIRLIT YFIR FYRIRLESARA