Útboðsþing 2005 á Grand Hótel 28. janúar

Samtök iðnaðarins og Félag vinnuvélaeigenda halda árlegan upplýsingafund um opinberar framkvæmdir ársins á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 28. janúar frá kl. 13:00 til 17:00. Sjá nánar á vef SI.