Útboðsþing 2003 - Verklegar framkvæmdir
Föstudaginn 24. janúar halda Samtök iðnaðarins og Félag
vinnuvélaeigenda kynningarfund um verklegar fram-kvæmdir ársins.
Gefið verður yfirlit yfir öll helstu útboð verklegra framkvæmda á
vegum ríkisins, Reykjavíkur-borgar og Kópavogsbæjar.
Sjá nánar á vef SI.