Úr vörn í sókn: Fundur færður í Súlnasal vegna mikillar aðsóknar
Mikill áhugi er á morgunverðarfundi SA, FKA og Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins í fyrramálið um hvernig finnskt atvinnulíf snéri vörn í sókn í efnahagsþrengingunum í Finnlandi á árunum 1991-1994. Fundurinn fer fram á Hótel Sögu og hefur verið færður í Súlnasal vegna mikillar aðsóknar. Hægt er að skrá þátttöku til kl. 18 í dag en fundargjald er kr. 2.500 með morgunverði.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku með því að smella hér
Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um fundinn