Upptökur frá aðalfundi SA 2013
Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 6. mars. Upptökur af opinni dagskrá fundarins má nú nálgast á vef SA. Á fundinum var lögð áhersla á nauðsyn þess að ná samstöðu á Íslandi á næstu árum um að skapa fleiri og betri störf og bæta lífskjör landsmanna.
Aðalfundur SA 2013 - opin
dagskrá

Smelltu á nöfn ræðumanna til að horfa
SETNING
Grímur Sæmundsen, fráfarandi varaformaður SA og fundarstjóri.
SAMSTÖÐULEIÐIN
Vilmundur Jósefsson, fráfarandi formaður Samtaka atvinnulífsins
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra
FLEIRI STÖRF - BETRI STÖRF
Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss
Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi
Georg Gísli Andersen, framkvæmdastjóri Valafells
Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital
Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvits
Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans og stjórnarformaður Festu.
LOKAORÐ
Björgólfur Jóhannsson, nýr formaður SA og forstjóri Icelandair Group.
INNSLÖG Á FUNDI
Nýr kafli í atvinnusögu Íslendinga
