Upptökur frá aðalfundi SA 2009

Á vef SA má nú nálgast ræður og innslög frá aðalfundi SA sem fram fór miðvikudaginn 22. apríl. Ræðu Þórs Sigfússonar, formanns SA, ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra og stutt viðtöl við fjölda stjórnenda úr íslensku atvinnulífi.

Smellið á tengla hér að neðan til að spila valin myndskeið.