Upptaka: Hvernig á að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?

Þriðjudaginn 20. nóvember fór fram morgunverðarfundur um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs á Grand Hótel Reykjavík. Upptaka af fundinum er nú aðgengilega á nýjum vef sem helgaður er málefninu. Þar er hægt að horfa á fróðleg erindi þar sem leitað er svara við því hvers vegna fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög ættu að hafa fjölskyldustefnu? Hvernig hægt sé að innleiða fjölskyldustefnu í vaktavinnu og hvaða áhrif upplýsingatækni hafi á starfsumhverfið?

Sjá nánar: www.hiðgullnajafnvægi.is

Hið gullna jafnvægi